Félagsgjöld fyrir árið 2024 hafa verið ákveðin og verður gjaldið 3000kr. Rekstrarkostnaður félagsins er ekki mikill en heimasíða og lén kostar auðvitað svolítið og teljum við því að þessi upphæð ætti að duga.
Eins og áður höfum við ákveðið að fara ekki þá leið að senda kröfur í heimabanka til að draga úr kostnaðir fyrir félagið og þar með félagsmenn.
Við viljum því biðja félagsmenn að leggja inn á reikning félagsins og senda kvittun á gjaldkeri@gunnlogi.is
Reikningsnúmer og kennitala verður innan tíðar send á netföng félagsmanna.