Félagsgjöld 2024

Þá á að vera kominn tölvupóstur til allra félagsmanna með upplýsingum varðandi greiðslur félagsgjalda.

Það er búið að tefjast úr hófi að koma þessu út og biðst ég velvirðingar á því fyrir hönd stjórnar.

kveðja

Garðar Tryggvason

Formaður