Gunnloga könnur

Sælir félagar.

Mig langaði að athuga hvort félagsmenn hefðu áhuga á að eignast svona könnur með lógói félagsins framan á og áletruninni „Gömul byssa er gulli betri“ á bakhlið. könnurnar er hægt að fá í tveimur stærðum. Þeir sem hafa áhuga geta sett sig í samband við stjórn á email.

Upplýsingar um stærð á könnum má svo sjá inn á allt merkilegt.

Kveðja

Garðar