
Samstarf við Öryggismiðstöðina.
Það er okkur í stjórn félagsins ánægjuefni að tilkynna að náðst hefur samkomulag við Öryggismiðstöðina um sérstök kjör til félagsmanna í Gunnloga á öryggiskerfum, en Lesa meira
Það er okkur í stjórn félagsins ánægjuefni að tilkynna að náðst hefur samkomulag við Öryggismiðstöðina um sérstök kjör til félagsmanna í Gunnloga á öryggiskerfum, en Lesa meira
Þá á að vera kominn tölvupóstur til allra félagsmanna með upplýsingum varðandi greiðslur félagsgjalda. Það er búið að tefjast úr hófi að koma þessu út Lesa meira
Félagsgjöld fyrir árið 2024 hafa verið ákveðin og verður gjaldið 3000kr. Rekstrarkostnaður félagsins er ekki mikill en heimasíða og lén kostar auðvitað svolítið og teljum Lesa meira
Við í Gunnloga teljum okkur skylt að koma á framfæri leiðréttingu vegna fréttar á Vísi í dag, 18.03.2024, þar sem fjallað er um íslending sem Lesa meira