Frestun Aðalfundar

Af óviðráðanlegum orsökum verðum við að fresta aðalfundinum sem átti að vera þann 25. mars um eina viku, eða til 1. apríl.

Fundurinn verður haldinn á Messenger af tæknilegum ástæðum og hefst kl 20:00.

Nánari upplýsingar hafa verið sendar í tölvupósti á félagsmenn.

kveðja

Stjórnin