Markmið félagins

Markmið félagsins er að:

  • Standa vörð um hagsmuni og réttindi áhugamanna um söfnun og vörslu safnvopna á Íslandi með því að taka þátt í umræðu og umfjöllun um málefnið.
  • Stuðla að útgáfustarfsemi og almennri fræðslu um málefni sem snerta eign safnvopna, sögu þeirra og almennan fróðleik um sögu vopna.
  • Eiga samvinnu við önnur félög og samtök, innlend og erlend, sem hafa málefni tengd vopnum eða safnvopnum á stefnuskrám sínum.
  • Stuðla að bættri almennri þekkingu á málefninu.
  • Eiga samvinnu við önnur félög og opinbera aðila um setningu laga og reglugerða um eign og meðferð safnvopna.